Í gær sigruðu U-lið kvenna og 4.fl kvenna sína leiki en strákarnir í 3.flokki féllu úr leik í bikarnum eftir hörkuslag við HK. Mætingin á leikinn var mögnuð og þökkum við ykkur fyrir dyggan stuðning.
Hérna er dagskráin í Eyjum og á uppi á landi:
Í Eyjum:
lau.29.feb.2020 15:00 4.karla Yngri 2.deild ÍBV – FH 2
sun.1.mar.2020 14:30 3.karla 1.deild ÍBV – FH
Uppi á landi:
lau.29.feb.2020 11:45 4.kv 2.deild Síðuskóli KA/Þór – ÍBV 2
lau.29.feb.2020 13:00 3.kv 1.deild Framhús Fram – ÍBV
lau.29.feb.2020 14:30 4.kk.e.bikar Austurberg ÍR – ÍBV
lau.29.feb.2020 16:00 Olís kv. Kórinn HK – ÍBV
lau.29.feb.2020 16:00 2.deild kk. Hleðsluh. Selfoss U – ÍBV U
sun.1.mar.2020 13:00 3.kv. 1.deild TM Höllin Stjarnan- ÍBV
sun.1.mar.2020 14:00 4.ka E 1.deild Ásvellir Haukar- ÍBV
sun.1.mar.2020 16:00 4.ka Y 2.deild Ásvellir Haukar 2 – ÍBV
Við mælum með því að fólk láti sjá sig í húsunum, láti vel í sér heyra og hvetji okkar fólk til sigurs!
Áfram ÍBV
Alltaf, alls staðar!
Tekið af vef ÍBV.