Í dag verður tvenna hjá meistaraflokkunum okkar í Olísdeildum karla og kvenna. Stelpurnar byrja en þær fá lið Vals í heimsókn, leikurinn hefst klukkan 15:00. Strákarnir spila strax á eftir við Fjölnismenn úr Grafarvogi, sá leikur hefst klukkan 17:15.
Mætum og hvetjum okkar fólk til sigurs! Áfram ÍBV!