Því miður bann við áhorfendum á leikina okkar, en nú fer styttast í það.
Leikurinn verður sýndur í beinni á Stöð 2 Sport. Leikurinn hefst kl 18:00
ÍBV – Haukar í kvöld en þetta er 7. umferð Olís deildarinnar. Stelpurnar eru í fimmta sæti með sjö stig en Haukar er í því næstneðsta með fjögur stig.