11.12.2020
Í tilkynningu frá Herjólfi segir:
Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á að þegar líða tekur á kvöldið spáir hækkandi öldu í Landeyjahöfn. Því biðjum við þá farþega sem ætla sér að ferðast með okkur að fylgjast vel með miðlum okkar og hvetjum þá sem hafa tök á að ferðast fyrr en seinna.
Ef svo kæmi til að síðasta ferð kvöldsins fellur niður, þá bíður ferjan eftir farþegum sem ferðast með Strætó til Landeyjahafnar.
Við viljum góðfúslega benda fólki á að þegar þetta tímabil gengur í garð þá er alltaf hætta á færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.
Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn, þá stefnum við í Landeyjahöfn, en ef það breytist þá gefum við það út um leið og það liggur fyrir.
_______________
Attention passengers – 11.12.20
We kindly would like to point out to our passengers that we are expecting a rising wave in Landeyjahöfn later this evening. Therefor, we ask those passengers who intend to travel with us to follow our media for news and we encourage those who can to travel sooner rather than later.
In the event that if the last journey of the day will be cancelled, the ferry will wait for passengers who are travelling by bus to Landeyjahöfn.
Our passengers are advised not to leave their car in either harbor (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between.
Regarding sailings for tomorrow we are aiming to sail to Landeyjahöfn, but if that changes we will give out an annoucement as soon as we know.