Herjólfur sendi út frá sér tilkynngu þess efnis að með kvöldinu mun ölduhæð fara hækkandi:
Farþegar athugið – 23.2.21 og 24.2.21
Við viljum góðfúslega benda farþegum okkar á að gert er ráð fyrir hækkandi ölduhæð með kvöldinu og á morgun miðvikudag.
Því biðjum við þá farþega sem ætla sér að ferðast með okkur að fylgjast vel með miðlum okkar.
Ef gera þarf breytingu á áætlun seinni partinn í dag, þá gefum við það út um leið og það liggur fyrir.
Hvað varðar siglingar fyrir morgundaginn þá gefum við út tilkynningu kl. 06:00 í fyrramálið.
Á þessum árstíma er alltaf hætta færslum milli hafna og því ekki æskilegt að skilja bifreiðar eftir í annarri hvorri höfninni, Landeyjahöfn eða Þorlákshöfn.
__________________
Attention passengers – 23.2.21 and 24.2.21
We would like to point out to our passengers that the forcast indicates a rising wave heights for tonight and as well as for tomorrow Wednesday.
Therefore, we ask those passengers who intend to travel with us to follow our media for news.
If changes need to be made to the schedule later today, we will give out an annoucement as soon as possible.
Regarding sailings for tomorrow, we will give out an annoucement at 06:00 in the morning.
Our passengers are advised not to leave their car in either harbor (Landeyjahöfn or Þorlákshöfn) since the schedule may vary between days.
Forsíðumynd Tói Vídó