09.11.2020
Í tilkynningu frá Herjólfi ohf segir: Vegna versnandi aðstæðna í Landeyjahöfn falla niður ferðir kl: 12:00 frá Vestmannaeyjum og kl: 13:15 frá Landeyjahöfn.
Aðstæður eiga að lagast þegar líða tekur á daginn og því er ferðir seinni partinn í dag á áætlun í Landeyjahöfn. Ef það breytist þá gefum við út tilkynningu um leið og það liggur fyrir.