Gufan þjóðhátíðarútvarp verður í loftinu fram yfir helgi

Gufan þjóðhátíðarútvarp fór formlega í loftið klukkan 13:00 í dag

Dagskráin í dag hljómar svona:
13:00-16:00 – Alma Eðvalds
19:00-21:00 – Daníel Franz
21:00-22:00 – Óli Bjarki

Gufan er orðinn rótgróinn hluti í undirbúningi þjóðhátíðarinnar. Í fyrr var ekki útsending út af dálitlu. En í ár vorum við búinn að gera allt klárt fyrir útsendingu, þegar reiðarslagið kom yfir að þjóðhátíðinni yfir frestað. Við ákváðum samt sem áður að halda okkur við planið, og hefja útsendingu í dag

Hægt er að hlusta á FM 104,7 í Vestmannaeyjum og www.eyjavarp.is um allan heim.

Minnum á óskalagasímann okkar, 488-2552.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is