Guðrún Bergman sagði frá sínum veikindum og lífsreynslu á sunndaginn eins hvernig hún breytti um lífstíl í kjölfarið til að ná betri heilsu. Jú flest vitum við kannski, en það er alltaf hægt að bæta sig og gera betur og sérstaklega þegar fólk talar af eigin reynslu eins og hún Guðrún, við hvetjum ykkur til að horfa á þennan flotta fyrirlestur sem hann Halldór B. Halldórsson tók upp fyrir okkur.
Fimmtudagur 1. júní 2023