09.05.2020
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands stóð sig ljómandi vel í The Puffin Run í dag, þrátt fyrir smá biltu í nýja hrauninu, hann keppir mest við sjálfan sig í dag en áður fyrr var hann meira í að keppast við tíman og aðra.
Á forsíðunni má sjá forsetahjónin fljótlega eftir að Guðni lauk hlauðinu.