30.07.2020
Farþegar athugið!
Grímuskylda í Herjólfi!
Vegna hertra aðgerða vegna kórónaveirunnar sem tekur í gildi á hádegi 31. júlí er skylda að farþegar sem ætla sér að ferðast með Herjólfi gangi með grímur að börnum undanskyldum.
Andlitsgrímur koma til með að vera seldar í afgreiðsluhúsum okkar á kostnaðarverði, 300 kr.
Hægt er að kaupa andlitsgrímur á fleiri stöðum, t.d. í apótekum.
Einstaklingar sem bera ekki grímu eftir hádegi á morgun (31. júlí) verður meinaður aðgangur um borð í ferjuna.
ATH – Kaffitería ferjunnar kemur til með að loka frá og með morgundeginum (31.júlí).
_______________________________________
Varðandi sóttkví:
Komi til þess að einstaklingur sé í sóttkví eða einstaklingur sýni flensueinkenni, og þarf að ferðast milli lands og Eyja, skal kemur hafa samband við Ölmu Ingólfsdóttur í síma 8684378 eða á netfangið almai@herjolfur.is áður en til brottfarar kemur.
Þá er mikilvægt að fylgja að öllu leyti fyrirmælum stýrimanns þegar til skipsins er komið.
Herjólfur ohf leggur mikla áherslu á að gæta ítrustu varkárni vegna veirunnar og vill taka og sýna samfélagslega ábyrgð vegna málsins.
Hjálpumst að við að koma þessum vágesti frá sem fyrst.
_________________________________________________
Attention passengers!
Mask requirement on board Herjólfur!
Due to stricter measures due to the coronavirus, which will take effect on 31st of July at noon, passengers who intend to travel with Herjólfur ferry must wear facemask, with the exception of children.
Face masks will be sold in our sales offices at cost price , 300 ISK.
Individuals who do not wear a mask will be denied access to the ferry!
ATH! The caffeteria of the ferry will be closed starting from tomorrow 31st of July.
____________________________________
Regarding quarantine:
If individual is quarantined or shows flu symptoms, needs to travel between the mainland and Vestmannaeyjar, they must contact Alma Ingólfsdóttir via phone 8684378 or via email almai@herjolfur.is before departure.
It is important to fully follow the instructions of the officer when arriving at the ferry.
Herjólfur ohf places great emphasis on taking the utmost care due to the virus and wants to take, and show social responsibility regarding the virus.
Please help us.