Hvað er betra en að byrja daginn á einni svona sprengju, Tígull allavega mælir með að prufa þennan.

- Innihald:
- 1 1⁄2 bolli vatn
- 1 lúka grænkál
- 2 góðar lúkur af spínati (einnig hægt að hafa bara spínat eða bara grænkál)
- 3-4 sellerístilkar
- 1 epli
- 1 pera
- 1 banani Safi úr einni sítrónu
- 1⁄2 knippi kóríander (hefur gífurlega hreinsandi áhrif )
- 3-5 klakar eftir smekk
Aðferð: Byrjaðu á að segja spínatið og vatnið í blender og blandaðu vel saman. Síðan seturðu allt hitt og blandar vel saman.