Laugardagur 30. september 2023

Grænn orkusmoothie

Hvað er betra en að byrja daginn á einni svona sprengju, Tígull allavega mælir með að prufa þennan.

  • Innihald:
  • 1 1⁄2 bolli vatn
  • 1 lúka grænkál
  • 2 góðar lúkur af spínati (einnig hægt að hafa bara spínat eða bara grænkál)
  • 3-4 sellerístilkar
  • 1 epli
  • 1 pera
  • 1 banani Safi úr einni sítrónu
  • 1⁄2 knippi kóríander (hefur gífurlega hreinsandi áhrif )
  • 3-5 klakar eftir smekk

Aðferð: Byrjaðu á að segja spínatið og vatnið í blender og blandaðu vel saman. Síðan seturðu allt hitt og blandar vel saman.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is