25.02.2020
Það er gott a hafa í huga að með nýjum umferðarlögum sem tóku gildi 1.1.2020 er 20.000kr sekt við því að aka með hélaðar rúður eða ef útsýn úr bifreiðinni er skert með öðrum hætti.
Því ætlum við að minna ökumenn á að hreinsa snjó og hélu vel af öllum rúðum bifreiða sinna áður en ekið er af stað.
Myndirnar sýna dæmi um það hvernig á ekki að hafa bifreiðina þegar ekið er af stað.

Þessar upplýsingar eru teknar frá facebooksíðu Lögreglunnar á Noruðurlandri eystra og myndir eru einnig þaðan, við á Eyjunni látum ekki nappa okkur við þetta er það nokkuð.