27.05.2020
Goslokahátíðin fer fram 2-5 júlí í ár og er í fullum undirbúningi, nú líkt og fjöldinn af allur af viðburðum þá verður hátíðin töluvert frábrugðin undanfarina ára vegna Covid – 19. Ákveðið var að einblína á barnadagskrá og minni list- og menningarviðburði.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá goslokanefnd á facebooksíðu goslokahátíðarinnar. Nánari dagsskrá verður birt þegar nær dregur.
Gætt verður að reglum um fjarlægðarmörk og sóttvarnir í samráði við aðgerðarstjórn almannavarna við skipulagningu viðburða.