Þriðjudagur 25. júní 2024

Goslokadagsganga upp á Heimaklett – myndir

Goslokadagsgangan með Svavari Steingríms. og Pétri Steingríms. á Heimaklett með skemmtilegu fólki og í frábæru veðri í gær

30 manna hópur lagði af stað á Klettinn kl.11:00 í gær og voru þó nokkuð margir að fara í fyrsta skipti sem gerði þessa göngu soldið sérstaka og skemmtilega, stoppað á mörgum stöðum, sagðar sögur og fallegasta útsýni á Íslandi skoðað og margir að taka frábærar myndir.

Takk kæra fylgdarfólk fyrir frábæra ferð, takk Pétur Steingrímsson, Ólafur Týr Guðjónsson og Svavar Steingrímsson fyrir skemmtilegar sögur.

Sjáumst vonandi öll í næstu goslokagöngu á Heimaklett 2022 segir Pétur Steingrímsson í færslu sinni á faebook.

Svarar og Petur að fara yfir nokkur atriði
.
.
.
.
.
.
Tígull lét sig ekki vanta í þessa geggjuðu ferð
Flottur 30 manna hópur
.
.
Stórkostlegt útsýni yfir fallega bæinn okkar
Óli Týr, Pétur og Svavar voru með frábærar frásagnir af sögu klettsins, hér fer Óli yfir sögu Dufþaks
Fallegar systur, Emilía og Ragnheiður Borgþórsdætur
Emilía Borgþórsdóttir
Kindurnar á Heimaletti elska Svavar, enda alltaf með brauð fyrir þær í pokanum.
Við í Eyjum búum í rugl náttúruperlu umhverfi, ef ykkur finnst þessi mynd falleg þá getið þið rétt ímyndað ykkur hana í raunmynd.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search