Stórglæsilegt goslokablað er mætt á eyjuna fögru. Hér er að finna ALLA dagskránna, og einnig nánar um viðburðina, viðtal við Árna Óla vegna rokktónleikana sem verða á Prófastinum á föstudagskvöldið og hefjast klukkan 23:00 FRÍTT INN. Slippurinn býður ykkur í afmælis- og útgáfupartý á þriðjudaginn 5. júlí klukkan 16:30 á Slippnum. Og svo er auðvitað margt margt fleira. Njótið Goslokanna kæru lesendur og verið prúð og stillt.
Föstudagur 1. desember 2023