16.11.2020
ÍBV greindi frá í dag að Gonzalo Zamoran hafi gert tveggja ára samning við ÍBV.
Gonzalo lék með Víkingi Ólafsvík í sumar og þótti með betri mönnum deildarinnar þar sem hann skoraði hvert markið á fætur öðru.
Við fögum þessum fréttum að sálfsögðu og bjóðum Gonzalo velkominn til Vestmannaeyja.