Góð spá yfir hátíðarnar fyrir siglingar milli Landeyja og Eyja | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Herjólfur

Góð spá yfir hátíðarnar fyrir siglingar milli Landeyja og Eyja

Hann Tryggvi hjá eyjar.net hefur grúskað vel í veðurspánni yfir hátíðarnar og hún lítur vel út að hans sögn, við fögnum þessum fréttum vel því jú það skiptir okkur mjög miklu máli að allir komist til sinna nánustu yfir hátíðarnar á sem þægilegastan hátt.

Tryggvi skirfa:

Það stefnir í að þeir sem þurfa að ferðast með Herjólfi til og frá Eyjum fyrir jólin, njóti Landeyjahafnarsiglinga. Veðurspáin fyrir næstu daga er góð og ölduspáin gerir ráð fyrir 1 metra ölduhæð fram á annan í jólum.

Þá má geta þess að dýpið í og við Landeyjahöfn hefur sjálfsagt aldrei verið jafn gott á þessum árstíma og það er nú.

Spáð er 3-7 hita í Eyjum næstu daga, og eftir helgi á að vera hæg breytileg átt. Ekki er gert ráð fyrir snjókomu og má því búast við rauðum jólum þetta árið í Eyjum.

Forsíðumynd á Jói Myndó

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin
Út í sumarið“ 67 ára og eldri

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X