Í gær var Glófaxi VE 300 sjósettur. Þessi dagur var valinn til að heiðra minningu Bergvins Oddssonar eða Bedda á Glófaxa eins og hann var kallaður en hann hefði átt 77 ára afmæli í gær. Báturinn var smíðaður í Englandi og kom til landsins 2018 en var kláraður hér í Vestmannaeyjum af Vélaverkstæðinu Þór, Geisla og Skipalyftunni. Fjölskyldan kom saman og var tekin prufukeyrsla en báturinn reyndist vel í alla staði.
Hrafn Oddsson Glófaxi VE300 Haraldur Bergvinsson, Lúðvík Bergvinsson, Magnea Bergvinsdóttir og Hrafn Oddsson Þóra Gunnarsdóttir, María Friðriksdóttir (Dúlla) og Sigurlína Guðjónsdóttir Glófaxi VE300 Glófaxi VE300 Glófaxi VE300 Glófaxi VE300 Glófaxi VE300 Glófaxi VE300