23.04.2020
Það er loksins komið sumar kæru lesendur, við fögnum sumrinu með nokkrum sumar – stuðlögum.
Þótt ekki verði nein hátíðarhöld í dag vegna COVID-19 þá hvetjum við ykkur til að skella í góða köku með kaffinu og fagna með ykkar allra nánustu. Fara jafnvel í góða göngu um eyjuna okkar fögru og finna kennileitin sem Safnaðarheimilið setti upp í fréttinni hér að undan ( Yndislega eyjan mín )
Tígull óskar ykkur gleðilegs sumars
Without the dark, we’d never see the stars. ( án myrkurs myndum við aldrei sjá stjörnurnar. )
Forsíðumyndina tók hann Addi í London