Gleðilegan kjördag!

Kæru Vestmannaeyingar,

í dag göngum við til kosninga um nýja bæjarstjórn Vestmannaeyja. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt sig fram við að há drengilega, jákvæða og skemmtilega kosningabaráttu þar sem styrkleikar allra frambjóðenda hafa fengið að njóta sín.

Við höfum haldið tugi viðburða, fengið hundruðir heimsókna í Ásgarð og notið samtalsins við fjölda
vinnustaði, fjölmiðla og íbúa. Saman höfum við mótað sterka og ábyrga stefnu fyrir Vestmannaeyjabæ til
næstu fjögurra ára með bjartri framtíðarsýn enda eru tækifærin í Vestmannaeyjum óþrjótandi.

Kjósandi góður, við teflum fram öflugum 18 manna lista. Sá hópur sem er í dag orðin vinahópur mun í
samvinnu við öflugan bæjarstjóra sem við munum ráða náum við meirihluta, stýra sveitarfélaginu í átt til
bjartrar framtíðar. Þann einstakling munum við velja af mikilli kostgæfni þegar og ef við fáum umboð til.

Ég þakka frábæra tíma með bæjarbúum í kosningabaráttunni og horfi björtum augum til komandi
kjörtímabils.

Hildur Sólveig Sigurðardóttir
Skipar 2. Sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search