Það var líf og fjör á Sóla þegar ljósmyndari Tíguls átti leið hjá. Tónlist hljómaði og ilmur af grillinu fangaði alla. Börnin voru að mála, blása sápukúlu, sulla og moka eða grafa fyrir húsi eins og þau sögðu ljósmyndara Tíguls. Hér leynast örugglega framtíðar byggingafræðingar, smiðir, bæjarfulltrúar, kennarar.
Laugardagur 30. september 2023