Glæsilegt uppsjávarskip bættist í flota Ísfélags Vestmannaeyja rétt fyrir hádegi í dag. Það var áður í eigu norskrar útgerðar.
Nafn skipsins var málað á stjórnborðsíðuna núna í dag, Álsey VE-2
Til hamingju með skipið eigendur, áhöfn og Eyjamenn allir.



Myndir: Pétur Steingrímsson.