Miðvikudagur 29. nóvember 2023

Glæsilegt uppsjávarskip bættist í flota Ísfélagsins í dag – Álsey VE-2

Glæsilegt uppsjávarskip bættist í flota Ísfélags Vestmannaeyja rétt fyrir hádegi í dag. Það var áður í eigu norskrar útgerðar.
Nafn skipsins var málað á stjórnborðsíðuna núna í dag, Álsey VE-2
Til hamingju með skipið eigendur, áhöfn og Eyjamenn allir.
Hér er verið að mála nafn skipsins á
Jón Axelsson skipstjóri tók við blómum frá Vestmannaeyjabæ við komu í heimahöfn.
Glæsilegt skip í eyjaflotan

Myndir: Pétur Steingrímsson.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is