Glæsilegt konukvöld Geisla - Myndir | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Konukvöld Geisla

Glæsilegt konukvöld Geisla – Myndir

Það var stuð og stemning á konukvöldi Geisla í gærkvöldi, mjög vel að þessu staðið eins og undanfarin ár. Glæsilegar tískusýningar frá Smart og AxelÓ, kynningar frá Einsa Kalda, Mandala, Ozio, heildsölunni Karl Kristmanns og Heilsueyjunni. Stútfullt af tilboðum frá öllum þessum aðilum. Enn er hægt að nýta sér afslættina í Geisla í dag, Smart og Heilsueyjunni fram á laugardag. Mandala eru með kaupauka þegar keypt er fyrir meira en 5000 kr. á meðan að birgðir endast.

Helga Krisín Kolbeinsdóttir var kynnir köldsins, Sæþór Vídó spilaði að sinni snilld á gítar og söng fyrir konurnar. Síðast en alls ekki síst þá var RISA lukku pottur með svakalegum vinningum frá öllum þeim fyrirtækjum sem voru á staðnum auk frá söluaðilum sem Geisli er með umboð frá.

Takk fyrir flott kvöld Geisli.

Getur notað pílurnar til að fletta
Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin
Út í sumarið“ 67 ára og eldri

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X