Það má með sanni segjað að nú mega jólin koma, það er orðin hefð að mæta á þessa fallegu tónleika Hvítasunnukirkjunnar Jólahvíls, þetta er fjórða árið sem þeir eru haldnir og vaxa þeir hvert ár. Hjartað fyllist af kærleik og jólaandanum með því að hlusta á þessa dýrð. Hér eru nokkrar myndir frá þessum fallegu tónleikum sem við fengum frá Helga R. T. til að birta.
hér eru svo þau öll sem stóðu að þessum tónleikum í ár.