04.06.2020
Sjón er sögu ríkari
Tígull mælir með að þið gerið ykkur ferð í Hvíta húsið, listamenn eyjunnar eru með verk sín til sýnis og er þemað auðvitað sjávarútvegurinn fyrr og nú.
Opið er til klukkan 18:00 í dag og 14:00 – 18:00 föstudag, laugardag og sunnudag.
Viðar Breiðfjörð bæjarlistamaður 2019 og Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri Berglind Kristjánsdóttir eða frú BKB Gler er komin í Hvíta húsið með alla sína starfsemi, skart,púða, gler og margt fleira