Glæsileg bronsstytta af Ása í Bæ komin á bryggjuna – myndband

18.11.2020

Glæsileg bronsstytta af Ása í Bæ er kominn upp við flotbryggjuna á smábátasvæðinu. Eins og sjá má á myndbandinu hér í fréttinni er styttan af Ása í raunstærð, og til að toppa þetta þá er fallegur bekkur við hlið styttunar þar sem á er takki og þegar ýtt er á hann fer af stað tónlist eftir Ása.

Ási í Bæ var skáld, veiðimaður, tónlistamaður og einna f fremstu listamönnum Vestmannaeyja. Ástgeir Kristinn Ólafsson, eins og Litlubæingar eru kallaðir, fæddist í Eyjum 27. febrúar 1914 og lést 1.maí 1985.

Höggmyndina gerði Eyjamaðurinn Áki Gränz að beiðni Árna Johnsen. Ísfélagið annaðist uppseteypu verksins í kopar og frágang.

Virkilega vel heppnað verkefni.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search