Gjafir afhendar Hraunbúðum og HSU í dag – alls hafa safnast 987.300kr

25.03.2020

Helga Henrietta Henrysd Åberg afhendi í dag veglegar gjafir til Hraunbúða og HSU

Eins og við sögðum frá í gær í frétt okkar ” Konur í Vestmannaeyjum taka höndum saman og safna fyrir spjaldtölvum fyrir eldri borgara” þá setti Helga af stað hugmynd að söfnun þann 22. mars og 3 dögum seinna er búið að afhenda Hraunbúðum og HSU 10 stk. spjaldtölvur, 10 stk. heyrnatól, 10 stk. hulstur utan um spjaldtölvurnar, 2 stk. blóðþrýstingsmæla, 2 stk. súrefnismettunarmæla og 7 stk. nuddtæki. Svo er búið að panta max pro hljóðmagnara.

Það er enn verið að skoða hvað vantar í viðbót því enn er til peningur sem mun verða notaður í kaup á því sem vantar. Það er að sjálfsögðu ennþá hægt að leggja söfnunni lið  582-14-545 kt 0710705309 en staðan er sem sé 987.300 kr

Virkilega vel gert Helga og kvenfólk Vestmannaeyja

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on pinterest

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is