Skilaboð frá Bigga og Lóu í Tvistinum:
Við gefum ís!
Höldum í gleðina á erfiðum tímum og fáum okkur ís…FRÍTT!
Laugardaginn og Sunnudaginn (28.mars-29.mars) milli kl.13-17 ætlum við að bjóða ykkur að koma í lúguna í Tvistinum og þið getið fengið barnaís í brauði FRÍTT!
Taggaðu vin þinn í kommentum sem elskar frían ís!
ATH. Gildir á meðan birgðir endast
