Þriðjudagur 27. september 2022

Gamlársgöngu/hlaup 2020 til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum með breyttu sniði

28.12.2020

Hafdís Kristjánsdóttir sem hefur staðið fyrir gamlársgöngu/hlaupinu síðustu 13 ár og hefur í gegnum árin safnað fyrir Krabbavörn Vestmannaeyja.

Hafdís er með skilaboð til ykkar:

Hvernig líst þér á að taka Gamlársgöngu/hlaupið á þínum forsendum?
Þín leið á þínum tíma !
Ég sé ekki ástæðu til þess að sleppa Gamlársgöngunni/hlaupinu þetta árið þrátt fyrir breyttar aðstæður.

Þetta ár hefur kennt mér að hugsa út fyrir boxið.
Því miður er fólk enn að berjast eða greinast með krabbamein þrátt fyrir Covid. Sýnum þeim stuðning !

Mig langar að biðla til ykkar Eyjamanna hvar sem þið eruð stödd á landinu og taka þátt með mér.

Endum árið og látum gott af okkur leiða.
Það er ávallt góð tilfinning.

Ertu til í að taka mynd af þér/ykkur í göngunni/hlaupinu og setja inn á Facebook og Instagram merkt
#Gamlársganga

Ef þú vilt styrkja þá er hægt að leggja inn á:
0582 14 350050 Kt.651090-2029

Takk fyrir þáttökuna og stuðninginn.

Forsíðumyndin er frá göngunni í fyrra þar sem var mettþátttaka. Hægt er að smella hér til að skoða myndirnar frá því í fyrra.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is