14.06.2020
Óskar J. Sigurðsson, fyrrverandi vitavörður í Stórhöfða langaði alltaf að merkja gamla vegslóðann upp á Stórhöfða. Hann nefndi þennan draum sinn við Marinó Sigursteinsson. Ekki stóð á Marinó að koma málinu af stað og um helgina var steinninn sem merkir vegslóðann vígður.
Þetta er flott framtak hjá Marínó.
Halldór B Halldórsson tók upp myndbandið og vann.