17.02.2020
Tígull tók bryggjurúnt í dag og hitti þá hafnarstarfsmenn sem voru að gera við eftir ofsaveðrið sem gekk yfir á föstudaginn, gamla bryggjan fór á flot það flæddi vel yfir bryggjuna sagði Addi Steini og flotbryggurnar þar við losnuðu og voru þeir að festa þær á ný.
Gamla bryggjan á floti á föstudagsmorguninn myndina tók Óskar P. Viggi og Addi Steini eldhressir. – Tígull Viðgerð á flotbryggjunum sem losnuðu á föstudaginn -Tígull Mynd – Tígull Mynd – Tígull Mynd – Tígull