Fyrsti Tígull ársins kominn í hús

Fyrsta Tígli ársins var dreift í hús af nýjum aðila, Eyjadreifingu. Vonum við að það hafi gengið vel og allir hafi fengið blaðið sitt.

Í fyrsta blaði ársins kennir ýmissa grasa. Pólitíkusar líta fram og aftur, yfir nýliðið ár og fram á hið nýja. Árný heldur áfram að setja met og við lítum við á Þrettándanum sem ver jafnvel haldinn í síðasta skiptið í Löngulág. Góðar stundir

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search