Erlingur okkar Richardsson leiddi lærisveina sína í hollenska landsliðinu í gær til síns fyrsta sigurs á stórmóti í handbolta. Þá sigraði hollenska liðið Letta nokkuð örugglega 32-24.
Við óskum Erlingi og hans mönnum hjartanlega til hamingju og góðs gengis áfram í mótinu.
Meðfylgjandi er hlekkur á myndband með helstu atriðum úr leik Hollendinga og Letta.
Watch the Game Highlights from Latvia vs. Netherlands, 01/11/2020 pic.twitter.com/WoqDfHUc5a
— EHF EURO (@EHFEURO) January 11, 2020
Greint er frá þessu á facebook síðu íbv handboltans