14.02.2020 kl 02:42
Tígull tók stöðuna í Björgunarfélagshúsinu um kl 01 þar eru allir klárir að taka á móti því sem koma skal, það eru komin nokkur útköll en sem betur fer ekki stór, það er að bæta í vindinn í þessum skrifuðu orðum og á eftir að bæta hressilega í en undir morgun á veðrið að ná hæðstu hæðum.
Tigull mun taka stöðuna aftur um kl 05 en þá að veðrið að vera hámarki.