Fyrsta pysan fannst í morgun

Vel haldin og vel dúnuð lítil sæt lundapysja fannst rétt fyrir utan Hafnareyri nú í morgun

Þetta er mjög snemma miðað við síðustu ár en hér áður fyrr byrjaðu þær að láta sjá sig fljótlega eftir þjóðhátið, svo hver veit nema að það taki sig upp aftur segir Gígja í pysjueftirlitinu í samtalið við Tígul. Hún bendir á að líkt og í fyrra þá verður skráningin rafræn frá síðunni lundi.is og hvetur hún alla að vera nú vel vakandi eftir pysjunum okkar. Ef þær eru olíublautar eða slasaðar þá er hægt að fara með þær á Sea life trust og þau taka við þeim þar.

Það voru sáttir krakkar sem fengu pysjuna í fangið í morgun eftir að pabbi þeirra fann pysjuna við vinnuna sína, og voru einmitt frændsystkin stödd í heimsókn frá borginni og fengu að upplifa þessa skemmtilegu stund sagði Lilja Björg Arngrímsdóttir í samtali við Tíugl.

Þjóðhátíðar pysjan vóg 356 gröm sem Gígja segir að sé mjög mikið miðað við að sé í júlí.

Á forsíðumyndinni eru Þóra Elísa, Tómas Arnar og Ljósbjörg

 

Tómast heldur betur sáttur

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search