Laugardagur 13. ágúst 2022

- Bæjarfjölmiðillinn í Vestmanneyjum -

Fyrsta nótt þjóðhátíðar afar róleg hjá lög­regl­unni í Vest­manna­eyj­um

Tólf ein­stak­ling­ar voru kærðir fyr­ir fíkni­efna­brot síðastliðinn sól­ar­hring í Vest­manna­eyj­um og var hald lagt á „nokk­urt magn fíkni­efna“ í einu til­felli. Önnur mál voru þó minni­hátt­ar.

Fyrsta nótt þjóðhátíðar var að öðru leyti afar ró­leg hjá lög­regl­unni í Vest­manna­eyj­um, að því sem fram kem­ur í til­kynn­ingu.

Einn var kærður fyr­ir akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is og ann­ar fyr­ir akst­ur und­ir áhrif­um fíkni­efna.

Þá komu eng­in of­beld­is­brot til kasta lög­reglu en einn gisti í fanga­geymslu sök­um ölv­un­ar­ástands.

„Það er mat lög­reglu að hátíðahöld­in hafi farið vel fram í nótt og fólk al­mennt skemmt sér fal­lega,“ seg­ir svo í til­kynn­ing­unni.

Nú skín sólin á lofti og fólk fer á ferð um bæinn og dalinn.
Lögrelgan vill benda íbúum og gestum bæjarins á að rafhlaupahjól skulu vera notuð á göngustígum og má einungis einn vera á hverju hjóli, þá minnum hún á notkun hjálmsins. Séu fleiri á rafhlaupahjóli en einn og séu slík hjól notuð á akbrautum getur skapast umferðahætta og viljum við koma í veg fyrir slíkt.
Hér að neðan er hægt að horfa á fræðslumyndband um rafhlaupahjól sem Samgöngustofa lét búa til og fer myndbandið vel yfir reglurnar um rafhlaupahjól.
Við hvetjum fólk til að kynna sér þessar reglur.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is