Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður í fyrramálið 4.janúar | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
81991848_10217120069807378_7889422539804377088_o

Fyrsta ferð Herjólfs fellur niður í fyrramálið 4.janúar

03.01.2020 kl 17:15

Farþegar athugið – Viðvörun fyrir 4 janúar (fyrri part dags).

Appelsínugul viðvörun hefur verið gefin út fyrir Suðurland í fyrramálið. Í ljósi þess og miðað við sjó- og veðurlag er fyrirséð að fyrsta ferð í fyrramálið kl. 07:00 fellur niður. Veðurspáin er með þeim hætti að hvorugur Herjólfur getur siglt.

Gert er ráð fyrir að siglt verði kl. 17:00 frá Vestmananeyjum til Þorlákshafnar á morgun og í kjölfarið frá Þorlákshöfn kl 20:45.

Minnum á ferðir Herjólfs í kvöld, 3 janúar til Landeyjahafnar

Brottför frá Vestmannaeyjum kl 19:30, 22:00 og kl 00:00 er aukaferð

Brottför frá Landeyjahöfn kl 20:45, 23:15 og kl 00:50 er aukaferð

Halldór Ben á forsíðumyndina

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Árshátíð VSV aflýst, út að borða í staðinn
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X