08.01.2020
Vegna veðurs þá tókst okkur ekki að koma blaðinu yfir á eyjuna fögru fyrr enn seinnipartinn í dag miðvikudag. Blaðinu verður dreift af snillingunum hjá Póstinum á morgun fimmtudag og föstudag. Að sjálfsögðu er blaðið komið á netið.

08.01.2020
Vegna veðurs þá tókst okkur ekki að koma blaðinu yfir á eyjuna fögru fyrr enn seinnipartinn í dag miðvikudag. Blaðinu verður dreift af snillingunum hjá Póstinum á morgun fimmtudag og föstudag. Að sjálfsögðu er blaðið komið á netið.
Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum. Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru: