21.03.2020
Menning og myndir, eitt myndbrot á dag
Áhugaverður fyrirlestur um veiðar og vinnslu Færeyinga á grindhvölum. Einnig er talað um grindhvalavöðuna sem var í höfninni í Eyjum 5. ágúst 1958. Vert er að minnast á að þarna má sjá fyrstu ljósmyndirnar sem að Sigurgeir Jónasson tók í atvinnuskyni.