20.03.2020
Tígull spjallaði við Guðbjart Ellert Jónsson framkvæmdarstjóra Herjólfs ohf í gær og bað hann að útskýra fyrir okkur hvernig þau eru að tækla stöðuna og passa upp á áhöfnina. Eins og við vitum öll þá er staðan að breytast á klukkutíma fresti nánast og allir eru á fullu að gera sitt allra besta með að halda öllu gangandi.
Tígull þakkar Guðbjarti fyrir góð svör.