Frumsýning Leikfélags Vestmannaeyja hin glæsilegasta

Í kvöld var sýningin „Síðan eru liðin mörg ár“ frumsýnd af Leikfélagi Vestmannaeyja. Þau eiga lof skilið fyrir vel uppsetta og skemmtilega sýningu.
Það er greinilegt að þarna er hæfleikaríkt fólk og eru leikarar á öllum aldri. Leikritið spannar frá sjötta áratug síðustu aldar til níunda áratugarins.
Við fylgjumst með útvarpsþættinum “Gullöldin” á Radio 55. Það gengur á ýmsu í stúdíóinu og er tónlistin í fyrirrúmi. Þessir ungu leikarar sàu sjàlf um að spinna söguna sem var mjög skemmtileg. Mikið hlegið, klappað og nàðu þau upp miklu stuði í salnum. Leikfèlagið er í góðum màlum með þetta flotta unga fólk à fjölunum.
Húsbandið heldur uppi stemningunni ásamt sönghópnum.

En í húsbandinu eru:
Anika Hera Hannesdóttir, gítar
Bjarki Ingason, trommur
Bogi Matt Harðarson, píanó
Helgi Rasmussen Tórzhamar, gítar
Jón Bjarki Birkisson, slagverk
Viktor Ragnarsson, bassi og hljómsveitarstjóri

Söngvarar:
Albert Snær Tórshamar
Bryndís Guðjónsdóttir
Guðný Emilíana Tórshamar
Hafþór Elí Hafsteinsson
Valgerður Elín Sigmarsdóttir

Hildur Sólveig Sigurðardóttir mætti fyrir hönd Vestmannaeyjabæjar og færði Leikfélaginu blómvönd og þakkir.

Ljósmyndir:

Tígull

Óskar Pétur Friðriksson

 

 

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search