Friends snýr aft­ur – Tígull.is – Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screenshot 2020-02-22 at 15.45.50

Friends snýr aft­ur

22.02.2020

Leik­ar­arn­ir úr sjón­varpsþátt­un­um Friends koma sam­an á ný í sér­stök­um þætti HBO sem vænt­an­leg­ur er í maí.

Er þátt­ur­inn fram­leidd­ur í tengsl­um við streym­isveit­una HBO Max sem hleypt verður af stokk­un­um í maí, en þar verða all­ir Friends-þætt­irn­ir aðgengi­leg­ir auk nýja þátt­ar­ins.

Sam­kvæmt vef Warner Media munu leik­ar­arn­ir Jenni­fer Anist­on, Courteney Cox, Lisa Ku­drow, Matt LeBlanc, Matt­hew Perry og Dav­id Schwimmer snúa aft­ur á sviðið þar sem þætt­irn­ir 236 voru tekn­ir upp í Burbank-kvik­mynda­ver­inu.

Frétt er tekin frá mbl.is

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Jólasveinaklúbbur 2020
Sektarlaus vika á Bókasafni Vestmannaeyja!
Skora á umhverfis og skipulagsráð Vestmannaeyja
Týnd í 47 ár en er nú komin í réttar hendur
Guðdómlega fallegur fluttningur hjá Unu og Söru Renee á laginu The Prayer
26 styrkumsóknir bárust fyrir Viltu hafa áhrif 2021

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is