Fri­ends endur­funda­þáttur í vinnslu | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Screen Shot 2019-11-13 at 10.41.47

Fri­ends endur­funda­þáttur í vinnslu

Sér­stakur Fri­ends endur­funda­þáttur er í fram­leiðslu fyrir HBO Max streymis­veituna sem væntan­leg er í loftið á næsta ári, að því er fram kemur á vef The Hollywood Reporter.

Yrði um að ræða það sem nefnt er hand­rits­laus þáttur í fréttinni. Unnið er að því að fá alla aðal­leikaranna sex auk þátta­fram­leið­endanna, þau David Cra­ne og Marta Ka­uff­man, að þættinum.

Eiga þau nú í við­ræðum við Warner Bros um að mæta til leiks í þáttinn sem fram­leiddur yrði fyrir nýja streymis­veitu fyrir­tækisins sem kemur út á næsta ári.

Líkt og Frétta­blaðið hefur greint frá mun Fri­ends brátt yfir­gefa Net­flix, að minnsta kosti í Banda­ríkjunum, fyrir HBO Max.

Í frétt Hollywood Reporter er tekið fram að við­ræður séu nú í gangi og tekið fram að enn sé unnið að samningum við leikarana og ekki víst hve­nær þeim verður lokið. Þegar því yrði lokið yrði svo að sam­ræma dag­skrár allra og það er sagt hægara sagt en gert.

Tekið er fram að HBO Max og Warner Bros hafi neitað að tjá sig um um­rædd plön.

Frétt tekin frá vef frettabladid.is

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Bæjarlistamennirnir Viðar og Silja Elsabet og reynsluboltinn Tóti
Líf og fjör á fjölskylduhátíð Landsbankans – MYNDIR
100 ára afmæli hússins Háls
1000 andlit komin í hús á Leturstofunni – en við erum ekki hætt
Gatnaframkvæmdir við Heimagötu og Helgafellsbraut
Goslokahátíðin hefst í dag – dagskráin

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X