Fréttatilkynning frá KFS

23.12.2020

Aron Robert Spear 27 ára sóknamaður er kominn í KFS og mun leika með liðinu í 3. deild næsta sumar. Aron þekkja Eyjamenn vel, árið 2011 kom hann til ÍBV ungur að árum eftir að hafa verið á mála í Englandi m.a. hjá Newcasle. Aron hefur leikið 32 leiki í efstu deild og skorað í þeim 8 mörk. Síðustu ár hefur Aron leikið í Svíþjóð, Vestra og nú síðast í 2.deild með Kórdrengjunum þar sem hann lék 18 leiki og skoraði 5 mörk í sumar.

KFS býður Aron velkominn í KFS og hlökkum við til að sjá þenna frábæra sóknarmann á vellinum í sumar.
Stjórn KFS þakkar öllum stuðningsmönnum og velunnurum fyrir árið, koma Arons er góð jólagjöf fyrir okkur hjá klúbbnum.
Við óskar öllum Gleðilegra jóla.

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
Search