„Kæru félagsmenn.
Senn líður að þjóðhátíð og því fer hver að verða síðastur að nýta sér kjör félagsmanna.
Fresturinn rennur út 4. júlí á miðnætti. Því vill þjóðhátíðarnefnd hvetja alla félagsmenn til að nýta sér afsláttin og næla sér í miða sem allra fyrst.
Ath! Fresturinn rennur út 4. júlí á miðnætti.
Bestur kveðjur
Þjóðhátíðarnefnd“