ÍBV vill vekja athygli á því að leik Stjörnunnar og ÍBV (meistaraflokkur karla, Olísdeild), sem átti að fara fram í kvöld í Mýrinni hafi verið frestað.
Unnið er að því að finna nýjan leiktíma og munum við upplýsa um stöðu mála þegar það skýrist betur.