Frábærar viðtökur við verkefninu 1000 Andlit Heimaeyar

06.06.2020

1000 Andlit Heimaey verkefnið hófst í gær og það hafa vægast sagt verið frábærar viðtökur.

Straumur fólks kom í dag á Leturstofuna og lét mynda sig eða tæplega 150 manns, ungir sem aldnir og allir höfðu mjög gaman af.

Við höldum áfram þessu verkefni þar til við náum allavega yfir 1000 manns, við erum við frá klukkan 12:00 á morgun og til allavega 17:00.

Þú einfaldlega mætir á staðinn eins og þú ert, við hvetjum þá sem eru klædd í einkennisbúninga við vinnu til að mæta í þeim, lögreglan, skökkilið,flugmenn og fleiri.

Þú mátt svo nota myndina að vild á samfélagsmiðlum frítt, einnig er hægt að pannta mynd í góðum gæðum og fá senda rafrænt eða útprentaða á striga eða stálplötu gegn þá vægu verði. ( þá er hún án lógó )

Enilega gefið facebooksíðu verkefnisins LIKE öllum myndum er hlaðið inn í möppu á facebooksíðunni undir dagsettningu þess dag sem hún er tekin, allar myndir verða komnar inn fyrir lok dags.

TAKIÐ ÞÁTT !

Þetta er flott heimildasöfnun fyrir Vestmannaeyjabæ, en við munum svo færa bænum allar myndirnar að verkefninu loknu.

Hérna eru nokkrar myndir frá deginum í dag:

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing 
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing
 
Hafðu samband fyrir verð tigull@tigull.is eða í síma 856-4250

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:
  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is