24.12.2020
Það var hreint úr sagt frábær jólastemning í bænum í gærkvöldi.
Lúðrasveitin gekk um bæinn og spilaði undir stjórn Jarls.
Fólk rölti í rólegheitum um með bros á vör og jafnvel kakó í bolla.
24.12.2020