Ryan Trahan er youtube stjarna sem er með tæpar fjórar milljónir áskrifenda
Kokkurinn og ljósmyndarinn Bjarni Sigurðsson ásamt sjóaranum síkáta Ragnari Jóhannssyni fóru með Ryan út í Elliðaey um daginn, en það var draumur Ryans að kíkja á einmanalegasta hús í heimi ( að hans sögn). Ryan hafði séð youtube myndband frá Bjarna um ferð sem Bjarni hafði farið í úr í Elliðaey og hafði Ryan samband við Bjarna og fékk hann til að fara með sér út í eyju… sjón er sögu ríkari…