Forsýning á nýju myndbandi Foreign Monkeys á föstudag | Tígull.is - Fréttir og viðburðir í Vestmannaeyjum
Frá-vídeótökum-Foreign-Monkeys

Forsýning á nýju myndbandi Foreign Monkeys á föstudag

Á dögunum tók Foreign Monkeys upp myndband við lag sitt Return sem kom út á samnefndir breiðskífu í apríl sl.
Myndbandið er í nokkuð villtum stíl með súrum húmor og hafa þeir sem að verkinu komu séð samnefndnara með myndbandinu og sjónvarpsþátttaröðinni Office með Ricky Gervais.
Föstudagskvöldið 8. nóvermber nk. kl. 21.00 mun fara fram forsýning á myndbandinu í betri stofu Brother Brewery ásamt því að svo kallað B-roll myndband með mistökum og öðru gleðilegu verður sýnt á eftir. Að sjálfsögðu er frítt inn.
Aðalleikari í myndbandinu er Hreggviður Óli Ingibergsson en hann sýnir stórleik í frumraun sinni á hvíta tjaldinu.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on google
Share on print
Lista- og menningarverkefnið 1000 Andlit Heimaeyjar í Landandum í kvöld
Mikið um lausagang sauðfés í Vestmannaeyjum
Myndaveisla í makríl og síldinni heilsað
Hin árlega sýning
Njáll og Trausti í live viðtali vegna fjölgun bæjarfulltrúa – rök með og á móti – myndbönd
Heimasíða 1000 Andlit komin í loftið – Landinn fjallar um verkefnið í næsta þætti á Rúv

Auglýsingar í blaðið

Skil á auglýsingum er í hádeginu á mánudögum.  Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Heilsíða 170 x 240 mm + 3 mm blæðing
  • Hálfsíða 170 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Kvartsíða 84 x 120 mm + 3 mm blæðing
  • Renningur 170 x 60 mm + 3 mm blæðing
  • Kubbur 84 x 59 mm + 3 mm blæðing

Auglýsingar á vefinn

Auglýsingar sendist á tigull@tigull.is Stærðirnar eru:

  • Stór banner – þver yfir síðuna 1018 x 360 px 
  • Auglýsing hægra megin 310 x 400 px
Hægt er að skoða aðrar stærðir – endilega sendið okkur póst á tigull@tigull.is
X